Guðmundur Ingi Þóroddsson

Helstu stefnumálin

#01

Einfalt og jákvætt regluverk þegar kemur að leyfismálum og stuðningi við smærri fyrirtæki í borginni.

Það á ekki að vera erfiðara að opna rekstur í borginni heldur en í öðrum bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Leyfis- og eftirlitgjöld skulu ekki vera hærri en nemur kostnaði. Borgin á ekki að hagnast við slíkt eftirlit. 

 

#02

Atvinnuátak fyrir fólk úr jaðarsettum hópum. 

Efling styrkja til þriðja geiranns þar sem þekkingin er og þar sem meira verður úr fjármgninu.

Ný nálgun á “housing first” og neyslurýmis úrræði borgarinnar.

#03

Fylla aftur í lónið í Elliðaánum.

Efla skilning og byggja brú á milli ólíkra hópa til að sætta sjónarmið ytri byggða þegar kemur að umferð og samgöngum.

Efla sjálfsmynd hverfa í borginni með ólíkri menningu þar sem fjölbreytileikanum er fangað. Borgin sýni ólík andlit.

 

#04

Æskulýðs og forvarnarstarf eflt með auknum stuðningi við íþróttafélögin sem berjast í bökkum í dag vegna covid.

Reynsla borgarstarfsmanna verði metin upp í menntun vegna stöðuhækkanna.

Laun, vetrarfrí og stöðugildi leikskólastarfsfólks endurmetin vegna nýrra verkefna og erfiðari starfi leikskólastarfsfólks