Guðmundur Ingi Þóroddsson

“Bréf til Láru”

“Bréf til Láru”

Orðið „fáviti“ hefur löngum verið til í íslensku og notað við ýmsar aðstæður og líklega haft margs konar merkingar. Orðið...

Nýja stjórnar­skrá fyrir minni­hluta­hópa

Nýja stjórnar­skrá fyrir minni­hluta­hópa

Á hverjum tíma koma fram ýmsar kröfur og stefnumál í samfélaginu. Hver kannast ekki við græna uppbyggingu og svart hagkerfi,...

Könnum afstöðu íbúa við lónið

Haustið 2020 var tekin sú ákvörðun að tæma Árbæjarlón til framtíðar og kom það mörgum verulega á óvart, ekki síst...

Mögnuð leikskólastétt sem verðskuldar virðingu

Leikskólar Reykjavíkur geyma yngstu borgaranna, kynslóðina sem tekur við og glíma þarf við fjölmörg vandamál sem við eldri höfum skilið...

SA og samfélagsleg ábyrgð

Tugir fanga á Íslandi ljúka afplánun sinni á ári hverju. Þeir fara um sem frjálsir menn en eiga engu að...

Afplánun til lífstíðar?

Réttarvörslukerfið byggir á því að ef að einstaklingur fremur afbrot er hann dæmdur til viðeigandi refsingar af hálfu dómstóla. Dómstólar...

Að læra af reynslu

​Í gær lauk alþjóðlegri ráðstefnu, fyrstu sinnar tegundar, þar sem fjallað var um leiðir í viðurlögum við afbrotum á grundvelli...

Hver leynist undir brúnni?

Ungur maður í blóma lífsins. Jæja, alla vega útlitslega séð. Ljósmyndin var tekin árið 2004 af Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi deildarstjóra...

Njóta fangar réttinda eða ívilnana?

Fangelsismál eru líklega ekki efst á vinsældarlista landsmanna en eflaust bæði áhyggjuefni og hagsmunamál. Fangelsismál eru reglulega í fréttum og...

Skítugur fangi?

Fangelsi hafa heimild samkvæmt lögum um fullnustu refsinga til að beita ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð og brjóta þannig gegn 68....