Guðmundur Ingi Þóroddsson

Ég býð mig fram í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar 2022

Helstu stefnumálin

#01

Einfalt og jákvætt regluverk þegar kemur að leyfismálum og stuðningi við smærri fyrirtæki í borginni.

Það á ekki að vera erfiðara að opna rekstur í borginni heldur en í öðrum bæjarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Leyfis- og eftirlitgjöld skulu ekki vera hærri en nemur kostnaði. Borgin á ekki að hagnast á slíku eftirliti. 

 

#02

Atvinnuátak fyrir fólk úr jaðarsettum hópum. 

Efling styrkja til „þriðja geirans“ þar sem þekkingin er og þar sem meira verður úr fjármgninu.

Ný nálgun á „housing first“ og neyslurýmis- úrræði borgarinnar.

#03

Fylla aftur í lónið í Elliðaánum.

Efla skilning og byggja brú á milli ólíkra hópa til að sætta sjónarmið ytri og innri byggða þegar kemur að umferð og samgöngum.

Efla sjálfsmynd hverfa í borginni með ólíkri menningu þar sem fjölbreytileikanum er fangað. Ólík andlit borgarinnar eru styrkur, ekki veikleiki.

 

#04

Æskulýðs- og forvarnarstarf eflt með auknum stuðningi við íþróttafélögin sem berjast í bökkum í dag vegna covid.

Reynsla borgarstarfsmanna verði metin upp í menntun við stöðuhækkanir.

Laun, vetrarfrí og stöðugildi leikskólastarfsfólks endurmetin með tilliti til nýrra verkefna og erfiðara starfs leikskólastarfsfólks 

Vinnum saman að breytingum

Orka – Liðsheild – Nýir vinklar

"Samtal og samvinna leysir hnúta"

"Ég er maður sáttastjórnmála en ekki átaka. Eingöngu þannig tryggir maður árangur"

Mannúð – Virðing

Play Video

Greinar

24 Oct, 2022

“Bréf til Láru”

Orðið „fáviti“ hefur löngum verið til í íslensku og notað við ýmsar aðstæður og líklega haft margs konar…

24 Oct, 2022

Nýja stjórnar­skrá fyrir minni­hluta­hópa

Á hverjum tíma koma fram ýmsar kröfur og stefnumál í samfélaginu. Hver kannast ekki við græna uppbyggingu og…

25 Jan, 2022

Könnum afstöðu íbúa við lónið

Haustið 2020 var tekin sú ákvörðun að tæma Árbæjarlón til framtíðar og kom það mörgum verulega á óvart,…

Hafðu samband

Kíktu í kaffi

Heimilisfang

Holtagarðar, 104 Reykjavík. gengið inn um A inngang af bílastæði lagers Húsasmiðjunnar og upp á aðra hæð.

Sími

789-0717

Netfang

gummi2905@hotmail.com

Ég og fólkið með mér hefðum mjög gaman af að heyra í þér og fá þig í kaffi til okkar í Holtagarða. (sjá efstu mynd hér til hliðar)

Samstarf og samvinna er það sem þetta gengur út á.

Orka - Liðsheild - Nýir vinklar